Reynar Kári Bjarnason

Sálfræðingur

Um Reynar Kára

Reynar Kári er sálfræðingur að mennt og hefur starfað sem sálfræðingur síðan árið 2012. Hann útskrifaðist með cand.psych. próf í sálfræði frá Háskóla Íslands. Reynar Kári sinnir almennri sálfræðiþjónustu fullorðinna. Eins og almenn vanlíðan, streita/kulnun, áföll, depurð/þunglyndi, kvíði, sjálfstyrking, meðvirkni, ásamt samskiptaerfiðleikum og einelti á vinnustöðum. Hann hefur mikla reynslu af því að vinna með félagsfælni, ofsakvíða og áráttu og þráhyggju. Meistaraverkefni Reynars fjallaði einmitt um áráttu og þráhyggjuröskun. Einnig hefur hann mikinn áhuga og reynslu af því að vinna með fíkn, þá sérstaklega áfengis- og vímuefnavanda. Reynar hefur haldið fjölda fyrirlestra um vinnusálfræðileg mál. Má þar nefna streitu/kulnun, breytingar, samskipti, einelti og góðan liðsanda.

Streitu/kulnun

Fíkn

Reiði

Áfall

Sorg

Kvíða/áhyggjur

Félagsfælni

þunglyndi/depurð

Sjálfsstyrking

Meðvirkni

Samskiptaerfiðleika

Einelti á vinnustað.